27.10.2008 | 11:48
Snjókorn falla á allt og alla
Já eins og sést þá er komin ansi mikill snjór hér á Akureyri , svona kannski aðeins of mikið fyrir minn smekk, en það eru ekki allir á sama máli og ég því krílin mín algjörlega elska að vera úti í þessari veðráttu
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 28.10.2008 kl. 20:28 | Facebook
Athugasemdir
Hæ hvernig er það kvittar enginn hér? ég allavega og vona að snjórinn hafi minnkað, hann er horfinn hér. Knús og kveðja til ykkar.
Hvernig væri að kvitta hjá mér.
Dúna (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.